Tæknin breytir samfélaginu hratt

Grínistinn, rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Bergur Ebbi Benediktsson er gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálsþætti dagsins þar sem þau ræða um framtíðina, tækni, stjórnmál og þróun samfélagsins.