Hekla Bjartur Haralds er 14 ára grunnskólanemi og aktívisti sem fattaði ungt að hán væri hvorki strákur né stelpa og notar kynsegin persónufornafnið hán. Bjartur opnaði sig um lífið sem kynsegin unglingur í Dagmálum þar sem hán var gestur Rósu Margrétar.