Í seinni oddvitaumræðum í Mosfellsbæ eru þau Halla Karen Kristjánsdóttir í Framsókn, Lovísa Jónsdóttir í Viðreisn, Sveinn Óskar Sigurðsson í Miðflokki og Dagný Kristinsdóttir í Vinu Mosfellsbæjar og fara yfir stöðuna í bæjarmálum og stefnu framboða sinna.