Oddvitaumræður í Reykjavík 2

Seinni þáttur oddvitaumræðna í Reykjavík, en þar fóru Hildur Björnsdóttir (Sjálfstæðisflokki), Alexandra Briem (Pírötum), Einar Þorsteinsson (Framsókn) og Dagur B. Eggertsson (Samfylkingu) yfir stefnumál sín og helstu ágreiningsmál í borginni.