Oddvitar í Kópavogi 1

Fyrri þáttur oddvitaumræðu í Kópavogi, en þar ræða þeir Andrés og Stefán við Karen Elísabetu Halldórsdóttur (M), Ásdísi Kristjánsdóttur (D), Bergljótu Kristinsdóttur (S) og Helgu Jónsdóttur (Y) um stöðu bæjarins og stefnumál framboða þeirra.