Oddvitar í Kópavogi 2

Seinni þáttur oddvitaumræðu í Kópavogi, þar sem rætt er við Orra Hlöðversson (B), Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur (P), Theodóru S. Þorsteinsdóttur (C) og Ólaf Þór Gunnarsson (V) um stefnu framboða þeirra og stöðu í bæjarmálum.