Nýr meirihluti í Reykjavík

Borgarfulltrúar áttu ekki heimangengt í gær vegna anna í Ráðhúsinu, en tveir frambjóðendur minnihlutaflokka, þeir Þórður Gunnarsson og Stefán Pálsson, reyndust meira en til í að leggja orð í belg um nýja meirihlutann