Ekki góð úrslit fyrir borgarbúa

Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ekki misst áhuga á stjórnmálum og ræðir um úrslitin í borgarstjórnarkosningum og hvernig meirihluti varð úr. Hann telur að þar hafi ákall kjósenda verið hunsað.