Kraumandi óánægja eða lítill ósáttur minnihluti?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, ræða störf Sjálfstæðisflokksins, áherslur og ágreining í aðdragandi formannskjörs á landsfundi um helgina.