VR þarf að skipta um formann

Formannskosning er hafin í VR og stendur fram á næsta miðvikudag. Elva Hrönn Hjartardóttir hefur boðið sig fram gegn sitjandi formanni, en í þættinum rekur hún hvers vegna hún telur nauðsynlegt að skipta um formann.