Með báða fætur í samtímanum

Gunnari Helgasyni langar til þess að krakkar upplifi það sama og hann upplifði þegar hann las bókina um Jón Odd og Jón Bjarna og sá sjálfan sig í bókinni. Hann sé því með báða fætur í samtímanum.