Séra Friðrik og drengirnir hans

Í bókinni Séra Friðrik og drengirnir hans rekur sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon ævi séra Friðriks Friðrikssonar sem stofnaði meðal annars æskyulýðssamtökin KFUM og KFUK og knattspyrnufélagið Val.