Bækur ársins 2023

Menningarblaðamennirnir Árni Matthíasson og Ragnheiður Birgisdóttir fóru yfir bókaárið 2023 og völdu þær bækur sem þeim þótti standa upp úr.