Börn lesa skemmtilegar bækur

Hjalti Halldórsson bar lengi með sé þann draum að skrifa bækur og lét loks verða af því svo um munar: á síðustu sex árum hefur hann sent frá sér níu bækur fyrir börn og ungmenni.