Markmiðin verða að vera raunhæf og skýr

​Sandra Björg Helgadóttir kennir líkamsrækt, auk þess að vera með sérsniðin námskeið fyrir líkama og sál á netinu. Hjá Kvan kennir hún fólki að setja sér raunhæf markmið og hvernig á að ná þeim.