Óhugnaður og hryllingur

Emil Hjörvar Petersen er gefinn fyrir óhugnað og hrylling og sækir oft innblástur í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. Væntanleg er sjónvarpsþáttaröð sem byggir á heimsendafurðusöguþrílek hans um Baldur, Höð og Vála.