Upplifa seddu og minni svengd

Sérfræðilæknirinn Erla Gerður Sveinsdóttir sérhæfir sig í offitumeðferð. Hún telur að Wegovy, sem er nýtt lyf við ofþyngd og offitu, geti hjálpað mörgum.