Mikið af nýrri óværu

Meindýraeyðirinn Steinar Smári Guðbergssson sér ýmislegt í sínum störfum sem flestir forðast eins og heitann eldinn. Viðar Guðjónsson ræðir við hann um starfið og þær óværur sem eru farnar að gera sig heimakomnar hér á landi.