Hlaupið fyrir speglunartækjum

Kvensjúkdómalæknirinn Ragnheiður Oddný Árnadóttir hvetur alla til að mæta í götuhlaupið Lífssporið fimmtudaginn 30. maí. Ágóðinn af hlaupinu verður notaður í ný legspeglunartæki á kvennadeild Landspítalans.