Birna Valgerður Benónýsdóttir varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari með uppeldisfélagi sínu Keflavík í körfuknattleik á dögunum og var einnig valinn besti leikmaður tímabilsins. Birna ræddi við Bjarna Helgason um leiðina að Íslandsmeistaratitlinum, leikmanna- og landsliðsinsferilinn og framtíðina í körfuboltanum.