62 dagar á ísnum

Einhver mesta þrekraun sem hægt er að ímynda sér er að ganga á norðurpólinn frá föstu landi og alla leið á nítugustu gráðu. Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason lögðu upp í slíkan leiðangur veturinn, aldamótaárið 2000. Haraldur Örn Ólafsson rekur þessa einstæðu ferðasögu í þætti dagsins.