Allt krökt af hval í hafinu kringum Ísland

Kristján Loftsson segir mikilvægt fyrir Íslendinga að veiða hval í kringum landið. Stofnar hafi vaxið mikið og séu í samkeppni við manninn og aðrar dýrategundir um aðra nytjastofna. Hvalurinn er ekki í neinni megrun að sögn Kristjáns.