Breytingar í bókaútgáfu

Pétur Már Ólafsson hefur starfað lengi að bókaútgáfu. Hann segir að útgefendur standi frammi fyrir miklum breytingum og verði að laga sig að þeim.