Tónar sem mega ekki týnast

Helgi Jónsson er ritstjóri Glatkistunnar, eins stærsta gagnagrunns um íslenskt tónlistarlíf og sögu þess, allt frá tólftu öld til dagsins í dag. Hann ræðir við mbl.is um þetta umfangsmikla verkefni sem hófst í raun sem einfalt Word-skjal sem átti að halda utan um plötusafnið hans.