Regluverkið verður sífellt þyngra

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, er gestur Dagmála í dag. Þar fjallar hún meðal annars um gullhúðun íslenskra stjórnvölda á regluverki fjármálageirans, hvernig fyrirtækin hafa brugðist við því og hvaða áhrif það hefur á reksturinn, um samkeppni á fjármálamarkaði, stöðuna framundan og margt fleira.