Seðlabankinn í alvarlegri klemmu

Fátt bendir til þess að Seðlabankinn telji tímabært að lækka stýrivexti á þessu ári. Það er bakslag frá þeim tóni sem peningastefnunefndin sló fyrr á þessu ári. Þetta er mat hagfræðinganna Þórðar Gunnarssonar og Jóns Bjarka Bentssonar.