Myrkur hugans og ljós viljans

Einar Már Guðmundsson leggur upp í ferð um landið með danskri jazzsveit og flytur ljóð úr bókinni Til þeirra sem málið varðar við undirleik hennar. Þau troða upp í Reykjavík á morgun, síðan á Akureryi, Egilsstöðum, Djúpavogi og Þórbergssetri.