Stéttarfélög hugi betur að sjálfstætt starfandi

Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri netvangsins Hoobla ræðir fyrirtækið sitt og umhverfi sjálfstætt starfandi sérfræðinga á Íslandi.