Crossfit-konan Sólveig Sigurðardóttir hætti nokkuð óvænt að keppa í íþróttinni á síðasta ári eftir að hafa verið efst Íslendinganna á heimslistanum í Crossfit. Sólveig ræddi við Bjarna Helgason um crossfit-ferilinn, heimsleikana, sorgarferlið sem hún gekk í gegnum og ástæðuna fyrir því að hún ákvað að hætta að keppa í íþróttinni.