Bjartsýnn á innlenda hlutabréfamarkaðinn

Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis, er gestur í Dagmálum. Þar ræddi hann um stöðu og horfur á mörkuðum, starfsemi Stefnis, sjálfvirknivæðingu, sjálfbærni og hagræðingu á fjármálamarkaði.