Langar að hjálpa konum um allan heim að sofa betur

Dr. Erla Björnsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og hönnuður forritsins SheSleep, er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins.