Stefnan sett á leikana í Los Angeles

Skotíþróttamaðurinn Hákon Þór Svavarsson náði bestum árangri sem Íslendingurh hefur náð í leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikunum í París í sumar. Hákon ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á Blöndósi, skotferilinn og framtíðarmarkmiðin.