Birgjum Príss hótað í blóðugri samkeppni

Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Príss ræðir gengi verslunarinnar sem opnaði fyrir rúmum mánuði. Hún segir samkeppnisaðila lágvöruverðsverslunarinnar hafa hótað birgjum og framleiðendum, m.a. til þess að gera verðsamanburð erfiðari.