Elísabet S. Ólafsdóttir er öllum hnútum kunnug Í Karphúsinu en hún lét af störfum á árinu eftir rúma fjóra áratugi hjá Ríkissáttasemjara. Hún gerir upp ferilinn, lífið eftir Karphúsið og auðvitað vöfflurnar – sem henni þykja reyndar hafa fengið helst til of mikla athygli.