Lofa því að ég er hætt í fótbolta

Knattspyrnukonan Ásta Eir Árnadóttir varð Íslandsmeistari í þriðja sinn á ferlinum á laugardaginn síðasta en hún tilkynnti degi síðar að skórnir væru komnir á hilluna, þrátt fyrir að vera einungis 31 árs gömul. Ásta Eir ræddi við Bjarna Helgason um tímabilið i ár, leikmanna- og landsliðsferilinn og lífið eftir fótboltann.