Hann átti að heita Bjólfur

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Jón Ársæll Þórðarson er gestur Dagmála á síðasta degi vinnuvikunnar og ræðir þar bók sem hann hefur skrifað og hefur að geyma sögur úr æsku hans.