Ljúf og elskuleg bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani. Fyrri bækurnar tvær voru dramatískar, svo hana langaði til að gefa út ljúfa og elskulega bók