Sjálfbærni er ekki mjúkt mál heldur veruleiki fyrirtækja

Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Hann segir að sjálfbærnimál flokkist ekki undir mjúk mál heldur séu þau að hans sögn grjótharður veruleiki.