Það sem sannara reynist

Í síðustu viku kom út bók eftir Svavar Gestsson heitinn sem nefnist Það sem sannara reynist. Svavar lauk við bókarskrifin skömmu fyrir andlát sitt en Guðrún Ágústsdóttir, eftirlifandi eiginkona Svavars, sá um útgáfuna í samvinnu við Svandísi, dóttur hans. Í Dagmálum í dag ræðir Guðrún um tilurð bókarinnar og efnistök hennar.