Það skemmtilegasta sem við gerum

Fimleikakonurnar Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen Heiðmundsdóttir urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan á dögunum. Guðrún Edda og Helena ræddu við Bjarna Helgason um Evrópumótið, fimleikaferilinn og vegferðina í átt að Evrópumeistaratitilinn.