Framúrskarandi fyrirtækjum fjölgar þrátt fyrir krefjandi rekstrarskilyrði
Hrefna Sigfinnsdóttir og Dr. Gunnar Gunnarsson frá Creditinfo á Íslandi ræða meðal annars hvað aðgreinir framúrskarandi fyrirtæki frá öðrum fyrirtækjum, en þeim fjölgar um 11% milli ára.