Bendir allt til þess að Trump sigri

Nú þegar aðeins vika er þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu bendir allt til þess að Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana verði næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta segir Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nýjasta þætti Dagmála.