Nú þegar aðeins vika er þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu bendir allt til þess að Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana verði næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta segir Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nýjasta þætti Dagmála.