Bankastjórinn lítur á glasið hálffullt

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka er gestur viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Jón Guðni segir það miður að salan á Íslandsbanka frestist en er þó bjartsýnn á farsælan endi. Töfin hafi þó bæði sína kosti og galla.