Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Dýrmæt tengsl á milli manna

    Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson leiddi uppeldisfélag sitt Breiðablik til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu með sigri gegn Víkingi úr Reykjavík í lokaumferð Bestu deildarinnar í Fossvoginum á dögunum. Höskuldur ræddi við Bjarna Helgason um leiðina að Íslandsmeistaratitilinum, æskuárin í Kópavogi, leikmanna- og landsliðsferilinn og framtíðina í boltanum.