Stjórnmálabaráttan á fullt

Flokkarnir eru búnir að skipa liði sínu á framboðslista og hin eiginlega kosningabarátta að hefjast. Margt bendir til að mikilla umskipta sé að vænta í stjórnmálum og Andrea Sigurðardóttir ræðir það við nafna sinn Magnússon.