Sérhæfð þjálfun fyrir 40 ára og eldri

Styrktar- og næringarþjálfararnir Eggert Ólafsson og Ingimar Jónsson hjá Karbon Ísland eru gestir Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins. Þar segja þeir frá starfsemi Karbon sem sérhæfir sig í þjálfun fyrir fólk sem hefur náð 40 ára aldri og upp úr.