Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra
Benedikt S. Benediktsson segir lagafrumvarp sem snýr að kílómetra- og kolefnisgjaldi að óbreyttu verða bylmingshögg fyrir mörg fyrirtæki í landinu og viðskiptavini þeirra. Aukinn rekstrarkostnaður muni skila sér út í verðlag.