Repúblikanir taka öll völd

Donald Trump varnn mun stærri sigur á mótherja sínum en nokkrar kannanir höfðu gefið til kynna að gæti gerst. Nú ráða Repúblikanir Hvíta húsinu næstu fjögur árin. Fulltrúadeild þingsins næstu tvö ár hið minnsta og hið sama á við um öldungadeildina.