Miklar hæðir og lægðir á ferlinum

Knattspyrnumaðurinn og Skagamaðurinn Arnór Smárason lagði skóna á hilluna eftir að tímabilinu lauk í Bestu deildinni í október, 36 ára að aldri. Arnór ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á Akranesi, atvinnumanna- og landsliðsferilinn, endurkomuna til Íslands og lífið eftir fótboltann.