Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis, er gestur Dagmála í dag. Um sannkallaðan tímamótaþátt er að ræða, en þátturinn er sá 1.000. í röð þáttanna sem birtir hafa verið á hverjum virkum degi allt frá því að þeir hófu göngu sína í febrúar 2021.